Fyrirlestrarhald

Boðið er upp á fyrirlestra um öldrunarþjónustu, öldrunarhjúkrun, rekstur og mönnun. Vinsælir fyrirlestrar hafa m.a.  tengst:

  • Hugmyndafræði og siðfræði í öldrunarþjónustu
  • Öldrunarhjúkrun
  • Gæðaumbótum
  • Mannauð og vinnustaðamenningu
  • Rekstri og rekstrarformum

Reynslubanki:

2014

Blikur á lofti, hvert stefnir öldrunarpólitíkin. Erindi flutt í Rotaryklúbbi Reykjavíkur Radison SAS Hótel Saga 11. júní 2014. Höfundur: Anna Birna Jensdóttir.

Improving the quality of care of nursing home residents. Poster presentation at the 22. Nordic Congress of Gerontology, May 25-28 2014, Gothenburg, Sweden. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir og Marta Jónsdóttir.

Blikur á lofti, erindi um öldrunarmál og málefni hjúkrunarheimila, á aðalfundi Öldungadeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Grand Hóteli 9. apríl 2014.Höfundur: Anna Birna Jensdóttir.

Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal íbúa og ættingja í Sóltúnin 2014. Meðhöfundur Guðrún Björg Guðmundsdóttir, flutt af Guðrúnu Björgu á fræðslufundi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 13.mars 2014.

Niðurstöður gæðavísa Sóltúns 2013 og markmiðasetning gæðaviðmiða. Fyrirlestur og gæðaráðsfundur í Sóltúni 30. janúar 2014.Höfundar: Anna Birna Jensdóttir og Guðrún Björg Guðmundsdóttir.

2013

Forvarnir gegn sárum. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs til varnar sárum 2007-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir, Harpa Karlsdóttir, Ingibjörg St. Sigurðardóttir, Jóna Siggeirsdóttir, Kristín María Þórðardóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir, Þuríður Björnsdóttir.

Gæðastaðall um þunglyndi og kvíðameðferðir. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs varðandi þunglyndi og kvíða 2006-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Jóna Siggeirsdóttir, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir, Harpa Karlsdóttir, Ingibjörg St. Sigurðardóttir, Jón Jóhannsson, Pálína Skjaldardóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir, Þuríður Björnsdóttir.

Gæðastaðall um verkjameðferð. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs í verkjameðferð 2004-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir, Harpa Karlsdóttir, Hildur Þráinsdóttir, Jóna Siggeirsdóttir, Marta Jónsdóttir, Pálína Skjaldardóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir.

Gæðastaðall um næringu og fæði. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs um næringu og fæði 2004-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Guðný Jónsdóttir, Elín Brynjólfsdóttir, Guðrún Rut Jósepsdóttir, Kolbrún Ólafsdóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir, Þuríður Björnsdóttir.

Varnir gegn fjötrum/ höftum. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs til varnar fjötranotkun og höftum 2004-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Hildur Þráinsdóttir, Ingibjörg St. Sigurðardóttir, Jóhanna B. Sævarsdóttir, Kolbrún Sigurpálsdóttir, Rakel Guðbjörnsdóttir.

Forvarnir gegn byltum. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs til varnar byltum 2002-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir, Iris Hansen, Kristín María Þórðardóttir, Rakel Guðbjörnsdóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir.

Safe health care in nursing homes. Erindi flutt á ráðstefnu Embættis landlæknis um ,,How safe are we? Conference on patient safety and quality in healthcare today and tomorrow, þann 3. september 2013 í Hörpu.

Improving the quality of care of nursing home residents. Poster presentation at the International Forum on Quality and Safety in Healthcare. Conference by IHI Institute for Healthcare Improvement and BMJ, ExCel, London 17.-19. april 2013. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir og Marta Jónsdóttir.

Niðurstöur gæðavísa Sóltúns 2012 og markmiðasetning. Fyrirlestur fluttur í Sóltúni 7. mars 2013.

Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal íbúa og ættingja í Sóltúnin 2012. Meðhöfundur Guðrún Björg Guðmundsdóttir, flutt af Guðrúnu Björgu á fræðslufundi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. febrúar 2013.

Birtingamyndir ógnana, vanrækslu og valdníðslu á hjúkrunarheimilum. Fyrirlestur fluttur í Sóltúni 17. janúar 2013.

 

2012

Birtingamyndir ógnana, vanrækslu og valdníðslu á hjúkrunarheimilum. Fyrirlestur fluttur á 10 ára afmælisráðstefnu Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu á Grand hóteli 18. október 2012.

Gæðastaðlar í mannauðsstjórnun. Fyrirlestur fluttur í Sóltúni 27. september 2012.

Hjúkrunarheimili framtíðarinnar. Fyrirlestur fluttur á málstofu Félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga FAAS á Alþjóðlega Alzheimersdeginum á Grand hóteli 21. september.

Varnir gegn höftum. Fyrirlestur á hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði 5. september 2012.

Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal íbúa og ættingja í Sóltúnin 2011. Meðhöfundur Guðrún Björg Guðmundsdóttir, flutt af Guðrúnu Björgu á fræðslufundi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. febrúar 2012.

Aðferðafræði gæðastjórnunar. Yfirlitserindi flutt á 10 ára afmælisfræðsludagskrá Sóltúns 19.janúar 2012 í Sóltúni.

 

2011

Niðurstöður á úttekt Samtaka tékkneskra hjúkrunarheimila á gæðum í Sóltúni. Erindi flutt ásamt stjórnendahópi Sóltúns 27. október 2011.

Vaxandi öldrun þjóða og velferðin. Þörf er á nýrri hugsun og nýrri nálgun. Erindi flutt á hádegisfundaröð Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, 11.október 2011.

Lyfjastefna og lyfjagæðahandbók. Erindi flutt í Sóltúni 6.október 2011.

Workshop: Quality of care, the use of the RAI instrument and implementing RAI and quality indicators to thaedaily running of nursing homes. Erindi flutt á 2ja daga vinnufundi með fulltrúum tékkneskra hjúkrunarheimila í Sóltúni 15-16. ágúst 2011.

Hugmyndafræði öldrunarhjúkrunar og þjónustu Sóltúns. Erindi flutt á nýliðafræðslu fyrir sumarafleysingafólk í Sóltúni 8. júní 2011.

Þróun í stefnu og straumum í heilbrigðisþjónustu og þjónustu við aldraða. Erindi flutt á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. apríl 2011.

Réttindi heilabilaðra íbúa á hjúkrunarheimilum. Erindi flutt á Námstefnu heilabilunareiningar Landspítala í Salnum Kópavogi 14. apríl 2011.

Réttindi heilabilaðra íbúa á hjúkrunarheimilum. Erindi flutt á Námstefnu heilabilunareiningar Landspítala í Salnum Kópavogi 13. apríl 2011.

Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal íbúa Sóltúns 2010. Meðhöfundur: Guðrún Björg Guðmundsdóttir, flutt af Guðrúnu Björgu á fræðslufundi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 30. mars 2011.

Tékkland, land, þjóð og heilbrigðisþjónusta. Erindi flutt af Önnu Birnu Jensdóttur, Guðrúnu Björgu Guðmundsdóttur, ,Júlíönu Sigurveigu Guðjónsdóttur, Mörtu Jónsdóttur og Þórdísi S. Hannesdóttur á tékkneskum þemadögum 23. mars 2011.

Staff Self scheduling - one component of excellence in Soltun nursing home care. Erindi flutt á norrænni ráðstefnu á vegum NIVA. Nordic tour. Creating good practice for elderly care work, 18. mars 2011 á Radison hótel Sögu, Reykjavík.

2010

Hvernig fyrirtæki með þjónustusamning við ríkið ná markmiðum sínum. Erindi flutt á haustfundi Félags stjórnenda í öldrunarþjónustu FSÍÖ, Hrafnistu Kópavogi 11. október 2010. Meðhöfundur: Marta Jónsdóttir.

Hugmyndafræði, stefna og starfsumhverfi sem leiðarljós til árangurs í  starfi.  Erindi flutt á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 29. september 2010. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Notkun upplýsingakerfa til hagnýtingar í þjónustu við aldraðra. Erindi flutt á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 1. september 2010. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Technology and best practices improving functional ability and quality of life in Soltun Nursing Home. Erindi flutt á symposium á 20. Norrænu öldrunarfræðaráðstefnunni í Reykjavík 30.maí til 2. júní 2010. Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir. Meðhöfundar: Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir og Marta Jónsdóttir,

Þróun mönnunar í öldrunarþjónustu. Erindi flutt á vorfundi Félags stjórnenda í öldrunarþjónustu, Hótel Stykkishólmi 4.maí 2010. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Ólíkir einstaklingar - ólíkar þarfir þjóðar sem eldist. Erindi flutt á fundi EXEDRA í Turninum, Kópavogi, 23 mars 2010. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

 Hvernig mætum við óskum og þörfum þjóðar sem eldist. Erindi flutt á fundi hjá Lionsklúbbnum Baldri, Kaffi Reykjavík 17. mars 2010.  Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Varnir gegn höftum. Samvinna við íbúa og aðstandendur. Erindi flutt á fundi hjúkrunarstjórnenda á hjúkrunarheimili Eir 11. mars 2010.  Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Varnir gegn höftum. Samvinna við íbúa og aðstandendur. Erindi flutt á hjúkrunarheimili Hrafnistu DAS, Boðaþingi 4. mars 2010.  Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Öryggi sjúklinga. Erindi flutt á málþingi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Grand hótel 28. janúar 2010.  Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal íbúa og aðstandanda 2009. Erindi flutt á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. janúar 2010. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

 

2009

Hvernig mætir samfélagið óskum og  kröfum þjóðar sem eldist. Erindi flutt á ráðstefnu Félags stjórnenda í öldrunarþjónustu FSÍÖ, á Grund 23. nóvember 2009. Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir.

Gæðaumbætur og notkun á niðurstöðum RAI-mats, leið til árangurs í hjúkrun aldraðra. Erindi flutt hjá Öldrunarheimilum Akureyrar, Hlíð, 13. nóvember 2009. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Varnir gegn höftum (fjötrum), samvinna við íbúa og fjölskyldur. Erindi flutt á Hrafnistu í Reykjavík 24. september 2009. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Hugmyndafræði, siðfræði og markmið Sóltúns. Erindi flutt á nýliðanámskeiði fyrir sumarafleysingastarfsfólk, Sóltúni 10.júní 2009. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Ógnar kreppan öldruðum. Erindi flutt á aðalfundi AFA aðstandendafélagi aldraðra í safnaðarheimili Breiðholtskirkju 18. maí 2009. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Niðurstöður gæðavísa í Sóltúni 2008. Erindi flutt á fræðslufundi í Sóltúni 8. maí 2009. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Gæðaumbætur og notkun á niðurstöðum RAI-mats. Leið til árangurs í hjúkrun aldraðra. Erindi flutt á fræðslufundi Hrafnistu í Reykjavík 26. mars 2009. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Að skapa uppbyggjandi vinnustaðamenningu. Gestafyrirlestur í diplomanámi hjúkrunarfræðinga í öldrunarhjúkrun við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands 26. mars 2009. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Forysta í umbreytingum. 1. liður í ,,The pathway to excellence". Erindi flutt í þemamánuði um ,,Magnaða þjónustu (Magnet)" Sóltúni 4. mars 2009. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal íbúa og aðstandanda 2008. Erindi flutt á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 11. febrúar 2009. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

2008

Sóltún - einkaframkvæmdarverkefni í heilbrigðisþjónustu 2002-2008. Erindi flutt í Grindavík 10. september 2008. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal íbúa og aðstandanda 2007. Erindi flutt á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 27. febrúar 2008. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu. Gestafyrirlestur á málstofu Háskólans á Bifröst 26. febrúar 2008. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Tilgangur og markmið RAI á Íslandi m.m. gæðaumbóta í þjónustu við íbúa hjúkrnarheimila. Erindi flutt á ráðstefnu Sóltúns um gæðavísa RAI og gæðaumbætur 17. janúar 2008. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Aðferðafræði Alison Kitson og Donabedians við greiningu og framsetningu á gæðastöðlum/stefnumörkun. Erindi flutt á ráðstefnu Sóltúns um gæðavísa RAI og gæðaumbætur 17. janúar 2008. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

2007

Einkaframkvæmd í heilbrigðisþjónustu, reynslan af Sóltúni, framsaga á fundi með HSS, Hótel Örk, 8. nóvember 2007. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Viðhaldsþjálfun aldraðra. Gestafyrirlestur í Diplomaframhaldsnámi í öldrunarhjúkrun við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, 29.október 2007. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Hindranir og ávinningur í rekstri- frá borg og ríki til einkareksturs. Erindi flutt á ráðstefnu Capacent ,,Árangur í opinbera geiranum. Virka aðferðir einkareksturs?,, Nordica hóteli 28.mars 2007. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Ævikvöld að eigin uppskrift. Erindi flutt á ráðstefnu Viðskiptaráðs ,,Atkvæði kvenna" Grand hóteli 27. mars 2007. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Gæði og rekstur. Niðurstöður gæðavísa Sóltúns 2006 í samanburði fyrri ár og önnur hjúkrunarheimili á Íslandi. Erindi flutt á opnum fundi í Sóltúni 14. febrúar 2007. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Niðurstöður viðhorfskönnunar um viðhorf íbúa í Sóltúni og aðstandenda til hjúkrunar, samkskipta, umhverfis og annarrar þjónustu.Erindi flutt á fræðslufundi í Sóltúni 10. janúar 2007. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

2006

Gildi rafrænna lyfjagagna. Erindi flutt á ráðstefnu Samtaka í upplýsingatækni á heilbrigðissviði, Grand hóteli 22. nóvember 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Gæði umönnunar á hjúkrunarheimilum. RAI (raunverulegur aðbúnaður íbúa notað til að fylgjast með og auka gæði þjónustu). Erindi flutt á fræðslufundi AFA (aðstandendafélagi aldraðra) í Félags- og þjónustumiðstöðinni að Árskógum 14. nóvember 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Mannauður í hjúkrun. Þátttakandi í pallborðsumræðum á Hjúkrunarþingi 3. nóvember 2006 á Hótel Loftleiðum. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Starf og mönnun í öldrunarþjónustu. Erindi flutt á ráðstefnu Öldrunarfræðafélags Íslands og Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands ,,Mannauður í öldrunarþjónustu" 2. nóvember 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Fjötrar, frelsisskerðing og forræðishyggja í heilbrigðisþjónustu. Erindi flutt á Fræðslufundi í Sóltúni  18. október 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Frá hugmynd til veruleika. Sóltún einkaframkvæmd. Forysta, hugmyndafræði, árangur og starfsmannastjórnun. Gestafyrirlestur við viðskipta- og hagfræðideild Háskóls Íslands. Háskólabíó 5. október 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Færeyjar í máli og myndum. Erindi flutt í tilefni að færeyskum dögum í Sóltúni 21. september 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Heilbrigður rekstur. Sóltún einkaframkvæmd.. Erindi flutt í Rotaryklúbbi Garðabæjar, 12.júní 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Heilbrigður rekstur. Sóltún einkaframkvæmd.. Erindi flutt á ráðstefnu Samtaka atvinnulífsins, ,,Heilbrigður einkarekstur, tækifæri til sóknar í íslenskri heilbrigðisþjónustu" Grand hótel 2.júní 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Fjötrar, frelsisskerðing og forræðishyggja í heilbrigðisþjónustu. Erindi flutt á starfsdegi stjórnenda Landspítala-háskólasjúkrahúss 11.maí 2006 í Gullhömrum. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Sóltún hjúkrunarheimili. Einkaframkvæmd í heilbrigðisþjónustu. Árangur með framkvæmd stefnumiðaðra árangursmarka (BCS) og markvissrar starfsmannastefnu ásamt reynslu hlutafélagsreksturs í hefðbundnum heimi opinberrar stjórnsýslu. Erindi flutt á fræðslufundi Læknaráðs LSH föstudaginn 10.mars 2006 í Hringsal. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Einkaframkvæmdarverkefni í öldrunarþjónustu. Reynslan af Sóltúni. Erindi flutt á fundi Rotary Reykjavíkur, Hótel Sögu 1.mars 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Niðurstöður gæðavísa Sóltúns 2005 í samanburði við 2004-2003-2002 og önnur hjúkrunarheimili á Íslandi. Erindi flutt á opnum fundi í Sóltúni 3. febrúar 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Árangur af fjögurra ára starfi Sóltúns- einkaframkvæmd í heilbrigðisþjónustu. Erindi flutt á fundi Rotary klúbbs Árbæ,  Sóltúni,  2.febrúar 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Niðurstöður viðhorfskönnunar íbúa og aðstandenda í Sóltúni 2005 ásamt öðrum mælikvörðum á viðhorfi. Erindi flutt á opnum fræðslufundi í Sóltúni 11. janúar 2006. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

2005

Líknandi meðferð, ógn og/eða mannréttindi. Erindi flutt á málþingi Samtaka heilbrigðisstétta, Félagsheimili Þróttar 20.10.2005. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Er verið að gera fólki kleift að vera sem lengst heima! Niðurstöður RAI rannsókna í heimaþjónustu 1996-1997 og 2000-2001 ásamt samanburði við önnur lönd. Erindi flutt á aðalfundi Öldrunarráðs Íslands, Félagsheimilinu Gullsmára, 26.maí 2005. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Valkostur í búsetumálum eldri borgara -hjúkrunarheimili - í máli og myndum- Sóltúnsheimilið. Erindi flutt á Félagsfundi eldri borgara, Grand hótel, 3.maí 2005. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir. 

Ávinningur af lyfjastefnu Sóltúns og störf  lyfjanefndar elli- og hjúkrunarheimila. Erindi flutt á fundi HTR um átak í lyfjamálum heilbrigðisstofnana, Grand hóteli, 27.apríl 2005. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Ávinningur af RAI mati til að greina þarfir, þróa og bæta gæði heimaþjónustu - reynsla frá öðrum þjónustustigum. Erindi flutt á ráðstefnu Velferðasviðs Reykjavíkurborgar, Heilsugæslunnar í Reykjavík og LSH, Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal 17.mars 2005. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Árangursmælingar samkvæmt RAI mati og ávinningur gæðaverkefna í Sóltúni. Erindi flutt á fræðslufundi í Sóltúni 02.03.2005. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Niðurstöður viðhorfskönnunar um viðhorf íbúa í Sóltúni og aðstandenda til hjúkrunar, samkskipta, umhverfis og annarrar þjónustu.Erindi flutt á fræðslufundi í Sóltúni 12.01.2005. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

2004

Eru hjúkrunarheimili almennt í stakk búin til að þjónusta fólk með þroskahömlun? Erindi flutt á ráðstefnu Styrktarfélags vangefinna ,,Átaks er þörf-Framtíðarsýn í öldrunarþjónustu", Grand hóteli 12. nóvember 2004. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Starfsemin í Sóltúni, aðstæður og athugunarefni fyrir aðstandendur íbúa á hjúkrunarheimili. Erindi flutt á fræðslufundi Vinafélags heimilisfólks á Ljósheimum, Selfossi 4. nóvember 2004. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Með hvaða hætti hefur einkarekstur reynst í íslensku heilbrigðiskerfi? Erindi flutt á ráðstefnu Samfylkingarinnar 23.október 2004 í Versölum, Hallveigarstíg. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Ferðast um suðausturland og suðurland. Núpstaðaskógur, Mýrdalur, Mýrdalsjökull, Hekla, Veiðivötn og Landsveit í máli og myndum. Myndskyggnusýning fyrir íbúa og starfsfólk Sóltúns 18.08.2004. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Einkaframkvæmdarverkefnið Sóltún og þróun öldrunarþjónustu. Erindi flutt á Rotary klúbb Hafnarfjarðar 01. apríl 2004 í Gaflinum. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Starfsmannasamtöl og árangur þeirra. Erindi flutt á fundi tækni- og eignasviðs Landspítala háskólasjúkrahúss 26.mars 2004 á Kaffi Reykjavík. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Nýjar leiðir, ný tækifæri í heilbrigðisþjónustu. Erindi flutt á vorfundi deildar hjúkrunarforstjóra í Kornhlöðunni, 19.mars 2004. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Einkaframkvæmd í heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Erindi flutt á ráðstefnu Sænsk-íslenska verslunarráðsins 23. janúar 2004 á Grand hótel. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Niðurstöður viðhorfskönnunar 2003 um viðhorf íbúa í Sóltúni og aðstandenda til hjúkrunar, samkskipta, umhverfis og annarrar þjónustu.Erindi flutt á fræðslufundi í Sóltúni 07.01.2004. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

2003

Ferðast yfir Vatnajökul . Vatnajökull, Snæfell, Eyjabakkar, Kverkfjöll í máli og myndum. Myndskyggnusýning fyrir íbúa og starfsfólk Sóltúns 14.10.2003. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Skorkort, erindi á fræðslufundi Sóltúni 1.október 2003. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Stefnukort og skorkort Sóltúns, fræðsluerindi á fundi Félags stjórnenda í öldrunarþjónustu 17.september 2003. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Tilfinningameðferð í umönnun alzheimersjúklinga. Erindi flutt á fræðslufundi í Sóltúni 17.04.2002. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Ferðast um Hornstrandir. Gengið frá Hlöðuvík, á Hælavíkurbjarg, í Fljótavík og þaðan í Aðalvík, á Straumnesfjall og til Hesteyrar. Ennfremur verður lýst vetrarferð yfir Drangajökul í Reykjafjörð. Kynning í máli og myndum. Myndskyggnusýning fyrir íbúa og starfsfólk Sóltúns 14.02.2003. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

2002


Hugmyndafræði og starfsemi Sóltúns. Framsöguerindi á félagsfundi Félags aðstandenda alzheimer sjúklinga 10.apríl 2002. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Umgengisreglur um netkerfi heilbrigðisstofnunar. Kynning á innri vef, starfsmannavef og heimasíðu Sóltúns. Framsöguerindi Sóltúni 10.apríl 2002. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Er hægt að tengja saman viðskipti og fræðimennsku. Framsöguerindi flutt á Ársfundi Rannsóknarstofu í hjúkrunarfræðum við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands 19.03.2002 í Eirbergi, Reykjavík. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Notkun Time Care hugbúnaðarins hjá Sóltúni. Framsaga á ráðstefnu Aðgerðarannsóknafélags Íslands ,,Auðveldari skipulagning og rekstur” 19.mars 2002 í Lögbergi. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Starfsmannasamtöl og frammistöðumat. Kennsla fyrir stjórnendur Landspítala-háskólasjúkrahúss 3. mars 2002. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Ferðast um Hornstrandir. Gengið frá Skjaldfannardal yfir Drangajökul í Meyjardal, þaðan í Reykjafjörð. Gengið á Hrollleifsborg, í Þaralátursfjörð og Furufjörð. Önnur ferð, gengið frá Hornbjargi í Látravík, þaðan í Barðsvík til Bolungarvíkur og frá Furufirði í Reykjafjörð, á Geirólfsnúp að Dröngum, yfir Drangaskörð í Ófeigsfjörð og í Ingólfsfjörð. Kynning í máli og myndum. Myndskyggnusýning fyrir íbúa og starfsfólk Sóltúns 14.10.2002.  Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Framsaga um öldrunarmál á Rotary-Reykjavík fundi 8. febrúar 2002 á Hótel Sögu. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

2001

Framtíðarsýn í öldrunarmálum og nútíma hjúkrunarheimili. Framsöguerindi flutt á Námstefnu Öldrunarfræðafélags Íslands og Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands 8. nóvember 2001. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Samanburður á heilsufari og hjúkrunarþörfum aldraðra á 5daga og 7-daga öldrunarlækningadeild 1.apríl 1999-31. mars 2000. Veggspjaldakynning á Ársfundi Landspítala-háskólasjúkrahúss 10.maí 2001. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Lúðvík Gröndal, Ingibjörg Björgvinsdóttir, Svanlaug R. Finnbogadóttir, Elsa Mogensen, Þórhildur H. Karlsdóttir, Sesselja Þ. Gunnarsdóttir, Kristjana Sæberg, Anna Þórunn Halldórsdóttir, Herdís Svavarsdóttir, Þóra I. Sigurjónsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Fríða Þorsteinsdóttir, Erla Gunnarsdóttir, Guðrún Jónatansdóttir, Anna Sigríður Indriðadóttir, Helga B. Helgadóttir. 

Viðhorfskönnun á öldrunarhjúkrun meðal sjúklinga og aðstandenda. Veggspjaldakynning á Ársfundi Landspítala-háskólasjúkrahúss 10.maí 2001. Höfundar rannsóknarinnar: Anna Birna Jensdóttir, Albína Halla Hauksdóttir, Áslaug Þórhallsdóttir, Elín Óskarsdóttir, Gertrud Hjálmarsson, Guðbjörg Erlingsdóttir, Hallgerður Bjarnhéðinsdóttir, Hlíf Kristjánsdóttir, Júlíus Snorrason, Kristín Gunnarsdóttir, Sigríður Pálsdóttir, Sigrún Bjartmarz, Sigurveig Björgvinsdóttir, Valgerður Pétursdóttir, Þórhildur Karlsdóttir, Þórunn Lýðsdóttir.

Breyttar áherslur við mönnun öldrunarþjónustu. Framsöguerindi flutt á ráðstefnu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis ,,Menntun heilbrigðisstétta og mannaflaspár heilbrigðisþjónustunnar” 3. apríl 2001, Salnum, Kópavogi. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

2000

Ímynd öldrunar og þess að starfa með öldruðum. Sóknarfæri. Framsöguerindi flutt á ráðstefnunni ,,Verðmæti umönnunar fyrir íslenskt samfélag-Öldrunarþjónusta samábyrgð þjóðarinnar.” 30. nóvember 2000 á Hótel Loftleiðum, á vegum HTR, Eflingar, FSÍÖ FÍÖ, FÍH, SLFÍ, Landsambands eldri borgara, Öldrunarráðs Íslands. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Þátttakandi í pallborðsumræðum um ,,Þörf  fyrir sérfræðiþekkingu í framtíðinni” á málþingi Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði, Heilsugæslunnar í Reykjavík, landspítala-háskólasjúkrahúss og Hollvinasamtaka hjúkrunarfræðideildar H.Í. á Grand hótel 23. nóvember 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Fjötrar og hjúkrun heilabilaðra. Framsöguerindi Hrafnistu Reykjavík 23. nóvember 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Viðhorf á sjúkrastofnunum til endurhæfingar aldraðra. Erindi flutt á námsstefnu Öldrunarfræðafélags Íslands og Endurmenntunarstofnunar HÍ 2. nóvember 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Fjötrar og hjúkrun heilabilaðra. Framsöguerindi Hrafnistu Hafnarfirði 17. október 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Hugmyndafræði öldrunarhjúkrunar. Fyrirlestur á starfstengdu íslenskunámskeiði fyrir erlend starfsfólk á Landakoti 9. október 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Integrated Care. Health Care and Social Services in Iceland. Erindi flutt á námskeiði Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands og Nordiska Hälsovårdhøjskolen 6. október 2000, í Reykjavík. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.


Viðhorfskönnun á öldrunarhjúkrun meðal sjúklinga og aðstandenda. Erindi flutt í símenntunarprógrammi öldrunarsviðs LSH, Landakoti 5. október 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.


Þróun öldrunarþjónustu. Stefnumótun og framtíðarsýn. Framsöguerindi Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 5. september 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.


Fjötrar og hjúkrun heilabilaðra. Framsöguerindi Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 5. september 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Þróun öldrunarmála. Erum við tilbúin, sem einstaklingar og samfélag? Erindi flutt á fundi Rotary-Austurbær, 10. ágúst 2000 í Reykjavík. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Reykjavik MDS Quality Indicators Feedback Intervention Study to Improve Nursing Home Resident Outcome. Erindi flutt á the 15th Nordic Gerontological Congress, 4-7. Júní 2000 í Reykjavík. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

RAI Home Care in Reykjavík. Höfundar Pálmi V. Jónsson, Hlíf Guðmundsdóttir, Fanney Friðbjörnsdóttir, Maríanna Harladsdóttir, Þórunn Ólafsdóttir, Anna Birna Jensdóttir, Hrafn Pálsson, Ingibjörg Hjaltadóttir, Ómar Harðason. Flutt af Pálma V. Jónssyni á the 15th Nordic Gerontological Congress, 4-7. Júní 2000 í Reykjavík.


Field Test Results From Missouri, Iceland and Canada of a The Observable Indicators of Nursing Home Care Quality” Instrument. Höfundar: Marilyn Rantz, Lori Popejoy, Anna Birna Jensdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir. Flutt af Júlíönu Sigurveigu Guðjónsdóttur á the 15th Nordic Gerontological Congress, 4-7. Júní 2000 í Reykjavík.


Health Condition and Nursing Needs of the Elderly in Iceland. Veggspjaldakynning á á the 15th Nordic Gerontological Congress, 4-7. Júní 2000 í Reykjavík.. Meðhöfundar: Ingibjorg Hjaltadottir og Hlif Gudmundsdottir.
 

Compairison Between The Health Condition and Nursing Needs of pateints Receiving Care at a 5 days vs. 7 days Geriatric Medical Unit. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Lúðvík Gröndal, Ingibjörg Björgvinsdóttir, Svanlaug R. Finnbogadóttir, Elsa Mogensen, Þórhildur H. Karlsdóttir, Sesselja Þ. Gunnarsdóttir, Kristjana Sæberg, Anna Þórunn Halldórsdóttir, Herdís Svavarsdóttir, Þóra I. Sigurjónsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Fríða Þorsteinsdóttir, Erla Gunnarsdóttir, Guðrún Jónatansdóttir, Anna Sigríður Indriðadóttir, Helga B. Helgadóttir. Flutt af Önnu Birnu Jensdóttur á the 15th Nordic Gerontological Congress, 4-7. Júní 2000 í Reykjavík.


Health Condition and Nursing Needs of the Elderly in Iceland. Veggspjaldakynning á á the 15th Nordic Gerontological Congress, 4-7. Júní 2000 í Reykjavík. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Ingibjorg Hjaltadottir og Hlif Gudmundsdottir.

Health Condition and Nursing Needs of the Elderly in Iceland. Kynnt á veggspjaldi á the 10th alþjóðlegu ráðstefnu evrópskra hjúkrunarfræðinga sem stunda rannsóknir WENR 24-27. maí 2000 í Reykjavík. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Ingibjorg Hjaltadottir og Hlif Gudmundsdottir.


Compairison Between The Health Condition and Nursing Needs of pateints Receiving Care at a 5 days vs. 7 days Geriatric Medical Unit. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Lúðvík Gröndal, Ingibjörg Björgvinsdóttir, Svanlaug R. Finnbogadóttir, Elsa Mogensen, Þórhildur H. Karlsdóttir, Sesselja Þ. Gunnarsdóttir, Kristjana Sæberg, Anna Þórunn Halldórsdóttir, Herdís Svavarsdóttir, Þóra I. Sigurjónsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Fríða Þorsteinsdóttir, Erla Gunnarsdóttir, Guðrún Jónatansdóttir, Anna Sigríður Indriðadóttir, Helga B. Helgadóttir. Kynnt á veggspjaldi á the 10th alþjóðlegu ráðstefnu evrópskra hjúkrunarfræðinga sem stunda rannsóknir WENR 24-27. maí 2000 í Reykjavík.


Hjúkrun, þekking í þína þágu. Að höndla upplýsingar til gagns og virða mannhelgi. Erindi flutt á málþingi fræðslu- og menntamálanefndar og siðanefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Seltjarnarnesi 5. apríl 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

The Resident Assessment Instrument and Quality Indicators in Care of the Elderly in Iceland. Erindi flutt á norrænum fundi um gæðavísa og gagnabanka á vegum norrænu ráðherranefndarinnar, 23.mars 2000 í Reykjavík. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Gæðavísar og umbótastarf í hjúkrun. Erindi flutt fyrir starfsmenn hjúkrunarheimilisins Skógarbæ, 23. febrúar og 28. mars 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

RAI-RUG III, mælikvarði á veitta öldrunarþjónustu. Erindi flutt á málstofu um rekstur og stjórnun í heilbrigðiskerfinu á vegum Þróunar- og hagdeildar Ríkisspítala 8. febrúar 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Gæðavísar og umbótastarf í hjúkrun. Erindi flutt fyrir hjúkrunarfræðinga á Hrafnistu Hafnarfirði, 7. janúar 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Fjötrar og hjúkrun heilabilaðra. Erindi flutt í símenntunarprógrammi öldrunarsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur,Landakoti 6. janúar 2000. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

1999


Framgangur/mat á störfum innan öldrunarþjónustunnar. Ábyrgð í starfi og áhrif þess á starfsánægju. Erindi flutt á námstefnu Öldrunarfræðafélags Íslands og Endurmenntunarstofnunar um ,,Starfsumhverfi í öldrunarþjónustu”. Menntun- starfsánægja-framgangur í starfi- vinnuumhverfi.” 4. nóvember 1999. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Námsskeið; 8 erindi undir yfirskriftinni Alzheimer sjúkdómurinn og geðsjúkdómar hjá öldruðum á fræðsludegi fyrir starfsmenn hjúkrunarheimila og heimaþjónustu. Félagsþjónustunni í Reykjavík 26. október 1999. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Mikilvægi stjórnunarlegrar þekkingar og getu hjá hjúkrunarforstjórum og hjúkrunarframkvæmdastjórum á öldrunarstofnunum og á heilsugæslustöðvum á Íslandi. Erindi flutt á ráðstefnunni Hjúkrun 99, 11. apríl 1999. Meðhöfundur: Margarethe Lorensen, prófessor í hjúkrun við Oslóarháskóla. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Framtíðarhlutverk lyfjafræðinga í öldrunarþjónustu. Erindi flutt á ,,Degi lyfjafræðinnar” 20. mars 1999, Hótel Sögu. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Framgangur/mat á störfum innan öldrunarþjónustunnar. Ábyrgð í starfi og áhrif þess á starfsánægju. Erindi flutt á námstefnu Öldrunarfræðafélags Íslands og Endurmenntunarstofnunar um ,,Starfsumhverfi í öldrunarþjónustu”. Menntun- starfsánægja-framgangur í starfi- vinnuumhverfi.” 11. mars 1999. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Framgangskerfi hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Erindi flutt á málþingi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, 9.mars 1999. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Erfið starfsmannamál! (starfsmaðurinn-yfirmaðurinn) erindi flutt á fundi borgarstjóra með forstöðumönnum stofnana Reykjavíkurborgar 24. febrúar 1999, Hótel Borgarnesi. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Notkun fjötra og öryggisbúnaðar í öldrunarhjúkrun. Erindi flutt á hjúkrunarheimilinu Sólvangur 18. febrúar1999, Hafnarfirði. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

1998


Framgangskerfi fyrir hjúkrunarfræðinga. Kennsla um notkun fyrir deildarstjóra. Sjúkrahúsi Reykjavíkur, 12. desember 1998. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Framgangskerfi fyrir hjúkrunarfræðinga. Kynning á fundi hjúkrunarráðs, Sjúkrahúsi Reykjavíkur. 25. nóvember, 1998. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Tvö námsskeið um starfsmannasamtöl fyrir forstöðumenn og aðalstjórnendur Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar dagana 22. – og 29.október 1998 frá 9-12. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Notkun fjötra og öryggisbúnaðar í öldrunarhjúkrun. Erindi flutt á hjúkrunarheimilinu Eir, 3.nóvember, 1998, Reykjavík. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Gæðaumbótastarf í öldrunarhjúkrun. Erindi flutt á hjúkrunarheimilinu Eir, september, 1998, Reykjavik. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Gæðaumbætur í öldrunarhjúkrun, þemu ,,verkir” og ,,byltur”. Erindi flutt á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, öldrunarsviði 24. september og 1. október 1998. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Nýtt launakerfi opinberra starfsmanna, kynning fyrir sviðstjóra Sjúkrahús Reykjavíkur 25. júlí 1998. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

RAI fyrir heimaþjónustu. Erindi flutt á RAI ráðstefnu 1998, þar sem kynntar voru niðurstöður RAI rannsókna á heilsugæslustöðvum og öldrunarstofnunum 1997, Hótel Sögu, 15.maí 1998. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Notkun fjötra og öryggisbúnaðar /valdbeitingar í öldrunarhjúkrun. Erindi þríflutt vegna mikillar aðsóknar, á ráðstefnum heilabilunareiningar Sjúkrahúss Reykjavíkur í apríl og september 1998, og haldnar voru á Hótel Lofleiðum og SHR, Landakoti. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Öldrunarhjúkrun. Erindi flutt á fræðslufundi Norðurlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Siglufirði, mars 1998. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

1997


Starfsmannaráðningar, viðtalstækni í starfsmannaviðtölum og fleira. Erindi flutt á starfsdegi forstöðumanna og deildarstjóra í heimaþjónustu aldraðra. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, þann 21. nóvember 1997.  Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Framtíðarsýn í öldrunarmálum. Erindi flutt á spástefnu Hrafnistuheimilanna og Sjómannadagsráðs, 20. nóvember 1997. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Sjúklingurinn í öndvegi. Umbótastarf í öldrunarhjúkrun. Erindi flutt á fræðslufundi heilbrigðishóps Gæðastjórnunarfélags Íslands, 18. nóvember 1997. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Gæðavísar í öldrunarþjónustu. Fyrirlestur fluttur í fyrirlestraröð Lyfjafræðingafélags Íslands, Nesstofu 14. nóvember 1997. Meðhöfundur Ingibjörg Hjaltadóttir. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

Þróun heimaþjónustu aldraðra. Erindi flutt á námsstefnu Öldrunarfræðafélags Íslands og Endurmenntunarstofnunar H.Í. 6. nóvember 1997. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Kynning á öldrunarþjónustu sjúkrahúsanna, á fundi héraðslækna með heilbrigðisráðuneytinu og Landlæknisembættinu, SHR, Landakoti 24. október 1997. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Endurhæfing á vegum hjúkrunar á öldrunarstofnunum. Erindi flutt á málþingi Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga, 21. október 1997. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Starfsmannasamtöl, lykill að uppbyggjandi starfsemi og starfsumhverfi. Erindi flutt á ráðstefnu um nýja starfsmannastefnu Reykjavíkurborgar, Tjarnarsal 10. október 1997. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Gæðaumbætur í öldrunarhjúkrun, með notkun gæðavísa 1994-1996 á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Meðhöfundar: Ingibjörg Hjaltadóttir og Hlíf Guðmundsdóttir. Kynnt á Vísindadegi Vísindaráðs Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1997. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Kynning á RAI tölvukerfinu á vorfundi um ,,Tölvuvæðingu og upplýsingatækni” á vegum Deildar hjúkrunarforstjóra og hjúkrunarframkvæmdastjóra sjúkrahúsa 17. apríl 1997, Hótel Sögu. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Gæðavísar í öldrunarhjúkrun. Erindi flutt á fræðsludegi fyrir kjörárshjúkrunarfræðinga, 8. apríl 1997 á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Næring hjálparlausra. Erindi flutt á fræðslufundi öldrunarsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur, 6. mars 1997 á Landakoti. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Vísbendingar um gæði á öldrunarstofnunum.Gagnasafn um heilsufar og hjúkrunarþörf aldraðra á öldrunarstofnunum í tölvutæku formi.Vísbendingar um gæði þjónustunnar og tenging við gæðastaðla. Erindi flutt í Málstofu í hjúkrunarfræði, 18. nóvember 1998. Meðhöfundar: Ingibjörg Hjaltadóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Alfreð Styrkársson. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

1996


Starfsmannasamtöl leið til árangurs. Erindi flutt á þingi Starfsmannafélags Reykjavíkur, Úlfljótsvatni 15. nóvember 1996. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Geðrænar breytingar í ellinni. Erindi flutt á fræðslufundi öldrunarsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur, Landakoti 17. október 1996. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.

1995
Endurhæfing í skjóli ellinnar. Erindi flutt á námsstefnu Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands og Endurhæfinga- og taugadeildar Borgarspítalans 16.mars 1995 á Hótel Sögu. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Húðheilsa aldraðra á íslenskum öldrunarstofnunum. Anna Birna Jensdóttir flutti erindi ásamt Ingibjörgu Hjaltadóttur á námsstefnu Endurmenntunarstofnunar Íslands og Öldrunarfræðafélags Íslands. 6.apríl 1995 á Hótel Sögu.
 

Endurhæfing aldraðra. Erindi flutt á fræðslufundi öldrunarlækningadeildar Borgarspítalans. 12.apríl 1995. Fyrirlesari: Anna Birna Jensdóttir.
 

Daglegt líf á hjúkrunarheimili, heilsufar og hjúkrunarþörf íbúa á öldrunarstofnunum. Anna Birna Jensdóttir flutti erindi ásamt Hlíf Guðmundsdóttur og Ingibjörgu Hjaltadóttur í Málstofu í Hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands 30. janúar 1995.

 

1994


Forvarnir, nálgun upplýsinga, matsaðferðir, ráðgjöf og umönnun þvagleka hjá yngri sem eldri einstaklingum.    Anna Birna Jensdóttir flutti erindi ásamt G. Auði Harðardóttur á námsstefnu Öldrunarfræðafélags Íslands og endurmenntunardeildar Háskóla Íslands ,,Þvagleki hinn duldi vandi” 20. október 1994. 
 

Gagnasafnið MDS og hjúkrunargreiningar í íslenskri hjúkrunarskráningu. Erindi flutt á ráðstefnu um ,,Daglegt líf á hjúkrunarheimili” á vegum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, 30.september 1994. Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir.


Staða og horfur í heimahjúkrun.Erindi flutt á ráðstefnu Landssamtaka heilsugæslustöðva 22.apríl 1994. Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir.
 

Mat á heilsufari aldraðra á öldrunarstofnunum. Erindi flutt á námsstefnu Öldrunarfræðafélags Íslands og Félags stjórnenda í öldrunarþjónustu 19. apríl 1994. Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir.
 

Kennsla um ,,Mat á heilsufari aldraðra-RAI” á námskeiði Endurmenntunarstofnunar Íslands um ,,öldrunarmat” 24.-25. mars 1994. Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir.
 

Kennsla í ,,Hugmyndafræði öldrunarhjúkrunar” á námskeiði Endurmenntunarstofnunar H.Í og Háskólans á Akureyri um öldrunarfræði 16-17.mars 1994. Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir.

 

1983-1993


Umbótaverkefni gegnum starfsmannasamtöl. Erindi flutt á ráðstefnu Vestfjarðardeildar Hjúkrunarfélags Íslands um gæðastjórnun, á Ísafirði 1.10. 1993. Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir.
 

Gæðastjórnun, 5 kennslutímar. Framsöguerindi og stýring á hópvinnu á 80 þátttakenda á námsstefnu Deildar hjúkrunarforstjóra og hjúkrunarframkvæmdastjóra, Hótel Kea Akureyri 21.04. 1993. Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir.


Gæðastaðlar í stjórnun: Móttaka sjúkraliðanema á öldrunardeild. Starfsmannasamtöl og frammistöðumat. Veggspjaldakynningar á ráðstefnu HFÍ og Fhh ,,Hjúkrun ´91” í Reykjavík, október, 1991. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, G. Auður Harðardóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir, Ólöf Björg Einarsdóttir, Þórhildur Hólm og Sesselja Þ. Gunnarsdóttir.
 

Gæðatryggingar, inn- og útskriftaráætlun aldraðra. Erindi flutt á ráðstefnu Hjúkrunarfélags Íslands í tilefni af  70 ára afmælis félagsins ,,Hjúkrun, þjóðfélagslegt afl”. Borgartúni 6, 3. nóvember 1989. Meðhöfundur: Guðrún Karlsdóttir. Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir.
 

Efling fræðslu starfsstétta innan öldrunarþjónustu sem starfa við hjúkrun aldraðra. Erindi flutt á ráðstefnu Heilbrigðis-og tryggingarmálaráðuneytis í febrúar 1989 um ,,Menntun starfsfólks í öldrunarþjónustu” . Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir.
 

Framhaldsnám í hjúkrun í Danmörku. Erindi flutt á ráðstefnunni ,,Við byggjum brú” 1988 í Háskólabíói. Fyrirlesari Anna Birna Jensdóttir.

 

Erindi flutt á erlendum ráð- og námstefnum

Upgrading the skills of woman in heathcare services and social sector in Europe. Invited expert presentation at the Keeping on track conference,  EU, Education and Culture, Prag, 05.06.2009. Speaker: Anna Birna Jensdóttir.

Technology at the service of excellent care models in Nursing Homes - the Soltun smart house principles. Invited key note speaker at the Kustaankartano Innovation Programme, International Best Practices Seminar, November 10-11, 2008, City og Helsinki, Department of Social Services. Speaker: Anna Birna Jensdóttir.

Enchancing physical functioning. Presentation of group work at the Kustaankartano Innovation Programme, International Best Practices Seminar, November 10-11, 2008, City og Helsinki, Department of Social Services. Speaker: Anna Birna Jensdóttir.

Government policy trends and research on welfare, health promotion and preventive services in Iceland. Presentation at the the Nordic Research Network of old age policy, Helsinki 5. júní 2008. Speakers: Ragnhildur Eggertsdóttir and Anna Birna Jensdóttir.

Current trends of Icelandic old age policy - Quality of care and the importance of adequate staff. Presentation at the Nordic Research Network on Elderly Policy, meeting Helsinki 19.06.2007. Speaker: Anna Birna Jensdóttir.

Documentation by nurses and physicians of the older patient´s functional abilities in acute care. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the 18. Nordic Congress of Gerontology Jyväskyla, Finnlandi, May 28-31 2006.Co-authors:  Jensdóttir, AB., Jonsén E., Noro, A. Ljunggren, G., Grue, EV., Schroll, M., Bucht, G., Björnsson, J., Finne-Soveri, UH., Jónsson, PV.

Do patient´s needs at admission to hospital predict the outcome of care at one year? Presentation by Pálma V. Jónssyni at the 18. Nordic Congress of Gerontology Jyväskyla, Finnlandi, May 28-31 2006. Co-authors: Jónsson, PV., Noro, A, Jensdóttir, AB., Ljunggren, G., Grue, EV., Schroll, M., Bucht, G., Björnsson, J., Finne-Soveri, UH., Jonsén E.

Frequent hospital admissions among 75+ patients in 5 Nordic countries. Presentation at the 18. Nordic Congress of Gerontology Jyväskyla, Finnlandi, May 28-31 2006.Co-authors: Finne-Soveri, UH, Jónsson, PV., Noro, A, Jensdóttir, AB.,  Ljunggren, G., Grue, EV., Schroll, M., Bucht, G., Björnsson, J.

Use of Technology in Nursing Homes - the Soltun experience! Smart house principles. Invited presentation by Anna Birna Jensdóttir at the NAT-C, Nordic Assistive Technology Conference May 11-12,2005, Svenska Mässan, Gothenburg, Sweden.

Quality Indicators and quality improvement. The Soltun experience. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the DAN-RAI conference, Albertslund, Danmörku April 7, 2005.

Comparison between nurses and physicians in Finland and Iceland. Identification of co-morbitdy and functional limitation in the acute care of the elderly by MDS-AC important indicators of outcome. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the 17th Nordic Gerontological Congress, June 4-7, 2004, Stockholm, Sweden.

How is quality of care incorporated to payment and steering systems? Experiences from Iceland. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the  Nord-RAI payback seminar, Stakes, Centre for Health Econoimics- benchmarking and implementation of RAI in Elderly Care in Finland. Helsinki March 11, 2004.

Traditional doctors and nurses recording of important cognitive symptoms compared to the RAI-AC instrument in an Icelandic Acute Care hospital. Icelandic Data from a Cross Nordic RAI-AC study. Poster presentaion at the 8. Congress of the Nordic Society for Research in Brain Ageing (Norage) April 27.-29,2003 í Reykjavík. Co-Authors: Ólafur Samúelsson, Sigrún Bjartmarz, Anna Birna Jensdóttir and Pálmi V. Jónsson.

Changes in functional abilities and social circumstances over three months in 75+ year old women and men, admitted to Acute Care. Data from an ongoing cross Nordic RAI-AC study. Presentation  at the 16. Nordisk Congress in Gerontology, May 25.-28, 2002, Aarhus, Danmark. Authors: Sigrún Bjartmarz, Ólafur Samúelsson, Anna Birna Jensdóttir and Pálmi V. Jónsson.

Reykjavik MDS Quality Indicator Feedback Intervention Study to Improve Nursing Home Residents Outcome. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the International Council of Nurses (ICN) conference, Copenhagen,  June 2001. Authors: Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir.
 

Does Quality of Care differ in US, Icelandic, and Canadian Nursing facilities? Presentaion by Anna Birna Jensdóttir at the Interantional Council of Nurses Conference (ICN) Copenhagen, June, 2001. Authors: Marilyn Rook, Anna Birna Jensdóttir and Marilyn Rantz.
 

Kvalitetsforbedringaer med RAI indikatorer. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the  Nord-RAI meeting, Copenhagen, June 2001. Authors: Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir.
 

Using quality indicators in nursing homes. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the conference,,Towards Integrated Care, RAI in Nordic countries. Kokkola Finnlandi September 29, 2000.
 

The Challenge of using the Resident Assessment Instrument for Quality Improvement in the Care for the Elderly. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the SPRI-conference, Stockholm, Sweden, September 23, 1999.
 

Health Condition and Nursing Needs of the Elderly in Iceland. Poster presentation by Anna Birna Jensdóttir at  the International Psycogeriatric Association Conference (IPA) ,Vancouver, Canada, August, 1999. Co-authors: Ingibjorg Hjaltadottir and Hlif Gudmundsdottir.
 

RAI-Instrument. Denmark, Iceland, USA. International Perspective of Similarities and Differences in Caring for Older Adults. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the  International Council of Nursing Conference, London. June1999. Co-authors: Hlíf Guðmundsdóttir and Ingibjörg Hjaltadóttir.


The Challenge of Using the Resident Assessment Instrument in Nursing Care around the World. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the  International Council of Nursing Conference, London. June 1999. Co-authors: Hlíf Guðmundsdóttir and Ingibjörg Hjaltadóttir.
 

The status of Elimination and Continence in Nursing Homes in Iceland. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at  the Urological Nursing Conference, Reykjavik, June 11, 1999. Co-authors: Ingibjörg Hjaltadóttir and Hlif Guðmundsdóttir.
 

The Challenge of Implementation of the Resident Assessment Instrument in Iceland. Invited presentation by Anna Birna Jensdóttir at the  STAKES conference TERVE-SOS´99, Helsinki, Finnland. May 24, 1999.
 

Denmark –Iceland-USA. International Persepctive of Similarities and Differences in Caring for Older Adults in Nursing Homes. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at an International Geriatric Nursing conference  University of Missouri, USA, October 1998.
 

The Challenge of Implementation of the RAI Around the World. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at an International Geriatric Nursing Conference University of Missouri, USA, October 1998.
 

Quality Indicators Used to Improve Nursing Care of the Elderly in Iceland. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the XIV.Nordic Gerontological Congress, Trondheim, Norway, May 24.-27, 1998.
 

Profile of residents in Icelandic Nursing Homes – Practical and Manageral Use of Icelandic Resident Assessment Instrument. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the XIV. Nordic Gerontological Congress, Trondheim, Norway. Co-authors: Hlíf Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir .May 24.-27 1998.
 

Ældre patienter og nutidens hastighed. Presentation af Anna Birna Jensdóttir.  Nordisk Hälso- och sjukvårdskonferens, í Helsingborg, Sweden, April 21, 1998.
 

Knowledge and skills for nurse leaders in the primary health care services in the Nordic countries. Cross-cultural research project conducted in five Nordic countries 1997. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at SSN-conference October  2, 1997, Holmenkollen Park Hotel Rica,  Oslo, Norway. 
 

The minimun data set / The Resident Assessment Instrument used in the nursing services for the elderly in Iceland. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at  the Harvey Hall Postgraduate Medical Center Kent and Cantenbury Hospital in September, United Kingdom 1997.
 

The Experience of RAI in Iceland. The Directors of Nursing response to Attitudinal Questions. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at an Inter-RAI meeting Cantenbury, United Kingdom,September 1997.
 

The Quality Indicators used to improve nursing care for the elderly in Iceland. Co-authors: Ingibjörg Hjaltadóttir and Hlíf Guðmundsdóttir,. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the  ,, 1st International Congress on Geriatric Nursing”, í Barcelona, Spain, June 1997.
 

The Health Status and Nursing Needs of Nursing Home esidents in Iceland. Co-authors: Ingibjörg Hjaltadóttir and Hlíf Guðmundsdóttir,. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the  ,, 1st International Congress on Geriatric Nursing”, í Barcelona, Spain, June 1997.
 

Nursing, knowledge that benefit good aging. Key note presentationa by Anna Birna Jensdóttir at the Nordisk Gerontologisk Kongress, Helsinki , Finland 1996.
 

Daily Life in Icelandic Nursing Homes. ICE-RAI, Icelandic Resident Assessment Instrument. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at SSN (Nordic Nurses federation) conference  ,,Kvalitet och effektivitet I varden- fremtidens utmaning. February 1-3, 1996. Co-authors: Ingibjörg Hjaltadóttir and Hlíf Guðmundsdóttir.
 

The Resident assesment Instrument. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at The First Biennial International Conference Connecting Conversations: Nursing Scholarship and Practice. Reykjavík, Iceland, June 20-23 1995. Co-authors: Ingibjörg Hjaltadóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Pálmi V. Jónsson.
 

Icelandic Resident Assessment. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the  NKG Nordisk Kongress í Gerontology, Jönkobing, Svíþjóð May 1994.
 

Quality Assurance programme in Iceland. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the  ICN international Council of Nursing xx Quadrennial Congress “Unity for Quality”, Madrid Spain, June 25,1993.
 

Kvalitetssikring og standarder I sygeplejen på Island . Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the Hälso-& sjukvårdsstamman “Kvalitet i vården” SHSTF í Stokkhólmi, Svíþjóð, May 1991.
 

Kliniske standarder i geriatrien. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at the Nordic Nurses Federation conference , SSN “Standard og kvalitet í sykepleietjenesten” Klækken, Norway, January 1991.
 

En Standard i administration indenfor geriatrien ; personalesamtaler, modtagelse og klinisk uddannelse af sygehjælpereelever. Presentation by Anna Birna Jensdótttir at the Nordic Nurses Federation conference, SSN “Standard og Kvalitet i Sykepleietjenesten”Klækken, Norway, January 1991
 

Organization of Quality assurance of nursing care in an Icelandic Hospital. Presentation by Anna Birna Jensdóttir at “The International Society of Quality Assurance in Health care”. Stockholm, Sweden, June 1990.


Prevalence and progress of urinary incontinence in elderly patients in longterm wards. Authors: Sólveig Benjamínsdóttir, Anna Birna Jensdóttir and Ársæll Jónsson. Presented by Sólveig Benjamínsdóttir at the 10. Nordisk Kongress i Gerontologi, í Reykjavík, May 1990.