Gæðamat

Ráðgjöf er veitt við mat á gæðum þjónustunnar. Sérfræðiþekking er á notkun gæðavísa í RAI-mati, innleiðslu á gæðaumbótastarfi og mælingum á árangri.

Viðhorfskannanir

  • Ráðgjöf er veitt við framkvæmd viðhorfskannana meðal þjónustuþega
  • Framkvæmd viðhorfskannana og úrvinnsla