RAI-mat

RAI-mat stendur fyrir ,,Raunverulegur aðbúnaður íbúa" (Resident assessment instrument)  og er alþjóðlegt mælitæki til að meta hjúkrunarþarfir og heilsufar íbúa á öldrunarstofnunum og í heimaþjónustu.

  • Veitt er ráðgjöf við framkvæmd RAI-mats
  • Áreiðanleiki RAI-mats metinn
  • RAI-mat framkvæmt
  • Leiðbeint um hagnýta notkun á niðurstöðum RAI-mats
  • Greining á niðurstöðum RAI-mats