Veitt er ráðgjöf við hönnun á húsnæði til velferðarþjónustu.
Reynslubanki:
Sóltún 2-4, hönnun viðbótarrýma í samstarfi við Ívar Örn Guðmundsson arkitekt árin 2000-2009
Sóltún hjúkrunarheimili að Sóltúni 2, í samstarfi við Hróbjart Hróbjartsson arkitekt árin 1999-2000
Endurbætur sjúkradeilda á Landakoti fyrir öldrunarþjónustu árin 1994-2000 í samstarfi við tæknideild Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landspítala háskólasjúkrahúss
Bygging B-álmu Borgarspítala fyrir öldrunarþjónustu í samstarfi við byggingadeild Borgarverkfræðings