Umsagnir
Veittar eru faglegar umsagnir vegna umsókna um styrki til rannsóknarverkefna, um hæfi umsækjenda um stöður og sérfræðileyfi
Reynslubanki vegna umsókna um styrki:
- Rannsóknanámssjóður
- Vísindasjóður Öldrunarfræðafélags Íslands
- Vísindaráð Landspítala-háskólasjúkrahúss
- Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti
- Vísindaráð Sjúkrahúss Reyjavíkur
- Rannsókna- og vísindasjóður hjúkrunarfræðinga
Reynslubanki um mat á hæfi umsækjenda:
- Hjúkrunarráð Landlæknisembættisins vegna umsóknar um sérfræðileyfi í öldrunarhjúkrun
- Menntamálaráðuneyti vegna mats á hæfi um lektorsstöðu í öldrunarhjúkrun við Hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands
- Hjúkrunarráð HTR vegna umsóknar um sérfræðileyfi í öldrunarhjúkrun
- Dómnefndarstörf um mat á hæfi um lektorsstöðu við Námsbraut í hjúkrunarfræði Háskóla íslands