Starfsemi

Er fyrst og fremst á sviði ráðgjafar, fyrirlestrarhalds og eignarhalds í félögum á sviði heilbrigðis- félags- og öldrunarþjónustu.  


Alþjóðleg starfsemi

Tengist íslensku,. norrænum, evrópskum rannsóknarverkefnum. Auk þess eru samvinnuverkefni við leiðandi aðila í öldrunarhjúkrun í Bandaríkjunum og Kanada. Fyrirlestrahald og umbeðin ráðgjöf eru helstu verkefnin.